Fólinsýra 400μg töflur - Frjósemisvörur Freyju
Fólinsýra 400μg töflur - Frjósemisvörur Freyju
Fólinsýra 400μg töflur - Frjósemisvörur Freyju

Fólinsýra 400μg töflur

Verð
Uppselt
Tilboðsverð
1.290 kr
Stykkjaverð
per 
Með vsk Sendingarkostnaður reiknaður við uppgjör.

Verkun
Fólínsýra gegnir stóru hlutverki í frumuskiptingu. Í líkamanum er fólínsýru breytt í tetrahýdrófólínsýru sem er mikilvæg við myndun amínósýra og kjarnsýra (DNA og RNA). Þetta er ástæðan fyrir því að fólínsýra er svo mikilvæg á fósturskeiði þegar frumuskipting er ör. Fólínsýra er talin koma í veg fyrir galla í taugakerfi fósturs en hann getur valdið klofnum hrygg.

Notkun - verkun

  • Til að koma í veg fyrir fæðingargalla og þá helst klofinn hrygg
  • Getur minnkað líkur á hjartasjúkdómum
  • Spornar við þunglyndi (vægu/miðlungs)
  • Við pirring í fótum.
  • Við gigt

Konur sem eru þungaðar eða eru að reyna verða þungaðar er ráðlagt að taka 400μg af fólinsýru á dag.

Pakkinn inniheldur 90 töflur.