Blóðþrýstingsmælir - Frjósemisvörur Freyju
Blóðþrýstingsmælir - Frjósemisvörur Freyju

Blóðþrýstingsmælir

Verð
4.990 kr
Tilboðsverð
4.990 kr
Stykkjaverð
per 
Með vsk Sendingarkostnaður reiknaður við uppgjör.

Vandaður blóðþrýstingsmælir fyrir upphandlegg 
  • Einfaldur í notkun
  • Sýnir blóðþrýsting og púls
  • Lætur vita ef um óreglulegan hjartslátt er að ræða og sýnir á mælikvarða hversu hár eða lár þrýstingurinn er
  • Mjög stór og skýr LCD skjár
  • Enskur talgervill
  • 99 mælingar í minni
  • Tekur 4 AA batterí sem fylgja ekki

 

Æskilegast er að blóðþrýstingur sé í kringum 120 mmHg í efri mörkum og 80 mmHg í neðri mörkum. Hjartað  dælir blóði af miklum krafti (mæld efri mörk) inn í æðakerfið, sem tekur við blóðinu og heldur þar ákveðnum þrýstingi (mæld neðri mörk). Þegar blóðþrýstingur er endurtekið mældur hærri en 140 í efri mörkum og 90 í neðri mörkum er talað um að viðkomandi sé með of háan blóðþrýsting eða háþrýstingur (150/90 eru mörkin fyrir einstaklinga eldri en 60 ára). 

Vinsamlegast leitið læknisaðstoðar ef blóðþrýstingur eða einhverjar spurningar vakna

https://www.heilsuvera.is/markhopar/sjukdomar-fravik-einkenni/har-blodthrystingur/