Farðu í vöruupplýsingar
1 af 3

Frjósemisvörur Freyju

Cleablue Triple Check þungunarpróf

Cleablue Triple Check þungunarpróf

Venjulegt verð 3.990 ISK
Venjulegt verð Söluverð 3.990 ISK
Útsala Uppselt
Skattur innifalinn. Sending reiknuð við kassa.

Clearblue er fremsti framleiðandi þungunar og egglosprófa í heiminum, og eru þessi próf því það besta sem fæst!

Pakkinn inniheldur:

2x Þungunarpróf sem nemur þungun allt að 6 dögum fyrir áætlaðar blæðingar.

1x Stafrænt þungunarpróf

ATH: Segir ekki til um gengnar vikur.

Skoða allar upplýsingar