Farðu í vöruupplýsingar
1 af 1

Frjósemisvörur Freyju

FertilTests frjósemispróf fyrir konur og karla

FertilTests frjósemispróf fyrir konur og karla

Venjulegt verð 4.990 ISK
Venjulegt verð Söluverð 4.990 ISK
Útsala Uppselt
Skattur innifalinn. Sending reiknuð við kassa.


FertilTests® frá Babystart inniheldur frjósemispróf fyrir konur og karla í einum pakka! 

Pakkinn inniheldur:

    • 2 Fertilcheck® frjósemispróf fyrir konur 
    • 2 FertilCount® frjósemispróf fyrir karla 

 

 

FertilCheck® er einfalt skimunarpróf til að hjálpa konum að sjá hvort frjósemi þeirra sé mögulega skert.

Þetta skjóta og áreiðanlega próf nemur hækkun á gildi á eggbúsörvandi hormóni (e. Follicle Stimulating Hormone (FSH)) í þvagi sem er vísir að minnkuðum eggjaforða í eggjastokkum.

FertilCheck® gerir konum kleift að skoða þennan þátt frjósemi þeirra, í einrúmi og án viðkomu annarra.

 

FertilCount® er einfalt skimunarpróf sem gerir karlmönnum kleift að athuga hvort þeir gætu verið með lága sæðistölu.

Niðurstöður á 15 mínútur.

Mjög auðvelt og þægilegt í notkun án viðkomu læknis, þó mælum við með að leita til læknis ef niðurstöður reynast óeðlilegar.

99.7% nákvæmni.

 

Skoða allar upplýsingar