FertilTests frjósemispróf fyrir konur og karla
FertilTests frjósemispróf fyrir konur og karla
FertilTests® frá Babystart inniheldur frjósemispróf fyrir konur og karla í einum pakka!
Pakkinn inniheldur:
- 2 Fertilcheck® frjósemispróf fyrir konur
- 2 FertilCount® frjósemispróf fyrir karla
FertilCheck® er einfalt skimunarpróf til að hjálpa konum að sjá hvort frjósemi þeirra sé mögulega skert.
Þetta skjóta og áreiðanlega próf nemur hækkun á gildi á eggbúsörvandi hormóni (e. Follicle Stimulating Hormone (FSH)) í þvagi sem er vísir að minnkuðum eggjaforða í eggjastokkum.
FertilCheck® gerir konum kleift að skoða þennan þátt frjósemi þeirra, í einrúmi og án viðkomu annarra.
FertilCount® er einfalt skimunarpróf sem gerir karlmönnum kleift að athuga hvort þeir gætu verið með lága sæðistölu.
Niðurstöður á 15 mínútur.
Mjög auðvelt og þægilegt í notkun án viðkomu læknis, þó mælum við með að leita til læknis ef niðurstöður reynast óeðlilegar.
99.7% nákvæmni.