Fólinsýra 400μg töflur
Fólinsýra 400μg töflur
Fólinsýra 400μg töflur

Fólinsýra 400μg töflur

Verð
1.290 kr
Tilboðsverð
1.290 kr
Stykkjaverð
per 
Með vsk Sendingarkostnaður reiknaður við uppgjör.

Verkun
Fólínsýra gegnir stóru hlutverki í frumuskiptingu. Í líkamanum er fólínsýru breytt í tetrahýdrófólínsýru sem er mikilvæg við myndun amínósýra og kjarnsýra (DNA og RNA). Þetta er ástæðan fyrir því að fólínsýra er svo mikilvæg á fósturskeiði þegar frumuskipting er ör. Fólínsýra er talin koma í veg fyrir galla í taugakerfi fósturs en hann getur valdið klofnum hrygg.

Notkun - verkun

  • Til að koma í veg fyrir fæðingargalla og þá helst klofinn hrygg. 
  • Getur dregið úr líkum á því að krabbamein myndist. 
  • Getur minnkað líkur á hjartasjúkdómum. 
  • Spornar við þunglyndi (vægu/miðlungs). 
  • Við pirring í fótum. 
  • Við gigt.

Konur sem eru þungaðar eða eru að reyna verða þungaðar er ráðlagt að taka 500μg af fólinsýru á dag.

 

Pakkinn inniheldur 90 töflur.