Skip to product information
1 of 2

Frjósemisvörur Freyju

OneStep Frjósemispróf fyrir karlmenn 1 stk

OneStep Frjósemispróf fyrir karlmenn 1 stk

Upprunalegt verð 899 ISK
Upprunalegt verð 1.500 ISK Útsöluverð 899 ISK
Útsala Uppselt, vara væntanleg
Vsk innifalin Sendingarkostnaður reiknaður í körfu

 

OneStep er mjög framandi í frjósemisprófum í dag þar sem þeir bjóða upp á mikið úrval prófa og á mjög góðu verði!

Frjósemispróf fyrir karlmenn sem mælir magn sæðisfruma. Prófið gefur jákvæða niðurstöðu ef fleirri en 20 miljónir sæðisfrumur mælast í hverjum ml af sæði. Ef niðurstöður eru neikvæðar skal hafa samband við viðeigandi lækni.

Þetta heimapróf er hægt að gera auðveldlega heima í þæginlegu umhverfi.

Pakkinn inniheldur:

  • 1x Frjósemispróf
  • 1x Flaska af vökva
  • 1x Prufuglas
  • 1x Leiðbeiningar

 

 

 

Skoða upplýsingar