
OneStep er mjög framandi í frjósemisprófum í dag þar sem þeir bjóða upp á mikið úrval prófa og á mjög góðu verði!
One Step Frjósemisprófið er einfalt skimunarpróf til að hjálpa konum að ákvarða hvort frjósemi þeirra sé mögulega skert.
Þetta skjóta og áreiðanlega próf nemur hækkun á gildi á eggbúsörvandi hormóni (e. Follicle Stimulating Hormone (FSH)) í þvagi sem er vísir að minnkuðum eggjaforða í eggjastokkum.
One Step Frjósemisprófið gerir konum kleift að skoða þennan þátt frjósemi þeirra, í einrúmi og án viðkomu annarra.
Pakkinn inniheldur:
- 1x Frjósemispróf