Járn töflur - Frjósemisvörur Freyju
Járn töflur - Frjósemisvörur Freyju

Járn töflur

Verð
1.590 kr
Tilboðsverð
1.590 kr
Stykkjaverð
per 
Með vsk Sendingarkostnaður reiknaður við uppgjör.

Mikilvægasta hlutverk járns í líkamanum er framleiðsla blóðrauða ásamt súrefnisbindingu rauðra blóðkorna. Járn er nauðsynlegt fyrir vöxt, heilbrigt ónæmiskerfi, orku og þrek. 

Besta form hefðbundins járns er ferrus sukksínat ein. Það frásogast um þriðjungi betur en annað járn og hefur auk þess þann kost að valda ekki sömu óþægindum í meltingarfærum og önnur járnbætiefni gera.

Við mælum með að ráðfæra sig við ljósmóður áður en járn töflur eru teknar inn.

Pakkinn innheldur 210 mg af járni og eru 84 töflur í pakka.