Frjósemisvörur Freyju
Kew Garden Handsápa Coconut
Kew Garden Handsápa Coconut
Ekki tókst að hlaða framboði á afhendingum
Ilmurinn er suðrænn flótti frá hversdagsleikanum og fangar kjarna frísins í Karíbahafinu. Sléttur silkimjúkur keimur af framandi kókoshnetu opinn með rjómalöguðum mjólkurtónum sem sökkva niður í ríkari grunn af sætri vanillu og sandalviði.
Framleitt á hefðbundinn hátt, sem hefur haldist óbreytt í mörg hundruði ára í hjarta ensku sveitarinnar, með aðeins bestu hráefnum sem völ er á. Sápurnar eru silkimjúkar, rakagefandi og ilmandi.
Nærandi Shea butter sápa í fallega hönnuðum umbúðum með sögu Royal Botanic Kew garden í huga. Einungis eru notuð hágæða innihaldsefni. Sápurnar eru framleiddar í Bretlandi og eru Vegan, Cruelty free, plastlausar og í endurvinnanlegum umbúðum. Sápurnar eru lausar við Paraben, SLE og SLES. Pálmaolían í þessum sápum er RSPO vottuð.
Notkunarleiðbeiningar: Látið freyða í höndunum með volgu vatni og skolið vel af til að skilja húðina eftir hreina og mjúka.
Viðvörun: Forðist snertingu við augu, ef varan kemst í augun skaltu skola strax með miklu volgu vatni, hentar ekki börnum yngri en 36 mánaða.
Helstu eiginleikar:
- 240G
- Framleidd í Bretlandi
- Vegan væn
- „Cruelty- free “ framleiðsla
- Laus við allt plast og afhent í endurvinnanlegum umbúðum
Innihald:
Sodium Palmate, Sodium Palm Kernelate, Aqua, Parfum, Glycerin, Palmitic Acid, Sodium Chloride, Butyrospermum Parkii (Shea Butter), CI77891, Tetrasodium EDTA, Tetrasodium Etidronate, Citronellol, Eugenol, Geraniol, Hexyl cinnamal, Linalool, alpha-Isomethyl ionone.
Allar sápur er hægt að para með dásamlega mjúkum handáburði með sama ilmi.

