Frjósemisvörur Freyju
Kew Garden Handsápa Osmanthus Rose
Kew Garden Handsápa Osmanthus Rose
Ekki tókst að hlaða framboði á afhendingum
Blómailmur Osmanthus Rose hefur topp ilminn af bergamot, mandarínu og bleikum pipar. Blíður ilmur af bóndarós, apríkósu, Osmanthus grunni rauðs sedrus viðs, amber og patchouli. Ljúfur og hlýr ilmur fylltur með ríkum rósum og blómakeim.
Framleitt á hefðbundinn hátt, sem hefur haldist óbreytt í mörg hundruði ára í hjarta ensku sveitarinnar, með aðeins bestu hráefnum sem völ er á. Sápurnar eru silkimjúkar, rakagefandi og ilmandi.
Nærandi Shea butter sápa í fallega hönnuðum umbúðum með sögu Royal Botanic Kew garden í huga. Einungis eru notuð hágæða innihaldsefni. Sápurnar eru framleiddar í Bretlandi og eru Vegan, Cruelty free, plastlausar og í endurvinnanlegum umbúðum. Sápurnar eru lausar við Paraben, SLE og SLES. Pálmaolían í þessum sápum er RSPO vottuð.
Notkunarleiðbeiningar: Látið freyða í höndunum með volgu vatni og skolið vel af til að skilja húðina eftir hreina og mjúka.
Viðvörun: Forðist snertingu við augu, ef varan kemst í augun skaltu skola strax með miklu volgu vatni, hentar ekki börnum yngri en 36 mánaða.
Helstu eiginleikar:
- 240G
- Framleidd í Bretlandi
- Vegan væn
- „Cruelty- free “ framleiðsla
- Laus við allt plast og afhent í endurvinnanlegum umbúðum
Innihald:
Sodium Palmate, Sodium Palm Kernelate, Aqua, Parfum, Glycerin, Palmitic Acid, Sodium Chloride, Butyrospermum Parkii (Shea Butter), CI77891, Tetrasodium EDTA, Tetrasodium Etidronate, Citronellol, Eugenol, Geraniol, Hexyl cinnamal, Linalool, alpha-Isomethyl ionone.
Allar sápur er hægt að para með dásamlega mjúkum handáburði með sama ilmi.

