Frjósemisvörur Freyju
MaybeBaby smásjá
MaybeBaby smásjá
Venjulegt verð
3.590 ISK
Venjulegt verð
Söluverð
3.590 ISK
Einingaverð
á
Skattur innifalinn.
Sending reiknuð við kassa.
Ekki tókst að hlaða framboði á afhendingum
Langar þig að vita hvenær egglos er án þess að þurfa að mæla líkamshita eða taka þvagprufu alla daga? Viltu vera meiri umhverfisvænni og nota endurnotanlegan smásjá til að greina egglos? Þá er Maybe Baby fyrir þig!
Maybe Baby er lítil smásjá sem leyfir þér að sjá breytingar á munnvatninu fyrir egglos, á egglosi og eftir egglos.
Allar leiðbeiningar fylgja og er mjög auðvelt í notkun. Hægt er að setja ný batterí þegar þau klárast en tækið er hægt að nota ca 1000 sinnum áður en batteríin tæmast.
Við hjá Freyjunni mælum sérstaklega með þessari vöru enda mjög nákvæm og þægileg!



